Greiningar og skýrslugerð: gagnamiðuð nálgun

Skildu gögnin og taktu bestu ákvarðanir fyrir fyrirtækið þitt

Þín sýn er okkar verkefni

Við tökum saman allar mælingarnar úr markaðssetningaleiðunum þínum—CRM, tölvupóstsmarkaðssetningu, samfélagsmiðlum og meira—í eina skýra, samþætta mynd. Aðferðin okkar tryggir að þú sért ekki aðeins að safna gögnum; þú notar þau til að taka skynsamlegri og árangursríkari ákvarðanir.

Með öllum markaðsverkefnum þínum sameinuðum hefur þú þær upplýsingar sem þú þarft til að stuðla að betri viðskiptaniðurstöðum. Þegar kemur að greiningum þá færð þú ekki bara tölur–við umbreytum tölfræðina í aðgerðarhæfar upplýsingar sem knýja vöxt þinn áfram.

Þú mátt búast við:

  • Skilgreining á öllum gagnagjöfum: Við söfnum gögnum úr viðskiptavenslaforritum (CRM), tölvupóstamarkaðssetningu, samfélagsmiðlum og öðrum markaðsverkvöngum.
  • Sameining gagna: Við sameinum gögnin í eina skýra mynd fyrir betri greiningu.
  • Sjálfvirk skýrslugerð: Við setjum upp sjálfvirkar skýrslur svo að þú hafir allar upplýsingarnar í þínum höndum og getur tekið bestu ákvarðanir hvað markaðssetningu varðar.

Þú færð:

Við vitum að markaðs- og fyrirtækjagögnin þín eru dreifð út um allt, sem gerir það erfitt að taka réttar ákvarðanir í fljótu bragði. Við byrjum á því að greina öll lykilgögnin þín — CRM, samfélagsmiðla, tölvupóstsmarkaðssetningu, viðburði og fleira.

Síðan tökum við fyrsta skrefið í átt að því að búa til sameinaða markaðssetningarmynd. Með því að safna öllum gögnum saman gerum við gögnin þín auðveldari að meðhöndla, og aðgengileg. Núna getur þú tekið ákvarðanir með sjálfstrausti og fljótlega.

Við tökum öll þín markaðsgögn—frá CRM, samfélagsmiðlum, tölvupóstsmarkaðssetningu og fleira—og sameinum þau í einu einföldu mælaborði. Hvort sem það er Google Data Studio, CRM kerfið þitt eða Power BI, sérsníðum við uppsetninguna til að henta fyrirtækis- og gagnaþörfum þínum.

Niðurstaðan? Skýr, aðgengileg mælaborð þar sem notendur á öllum stigum geta fljótlega fundið lykilupplýsingarnar sem þeir þurfa til að taka bestu ákvarðanir. Hér sameinast öll helstu gögnin þín, einfölduð og í þínum höndum.

Þegar gögnin eru samþætt stillum við upp sjálfvirkum skýrslum og tilkynningum sem halda teyminu þínu upplýstu og tilbúnu til aðgerða.

Þessar skýrslur, sérsniðnar að þörfum þínum, veita tímabær, sjáanleg gögn um allt frá eftirspurnarmati til herferðaárangurs.

Skýrslurnar eru afhentar í rauntíma og gefa teyminu þínu séns til að taka forgangs markaðsákvarðanir. Þetta tryggir að þú sért alltaf á undan þróuninni og hámarkar hvert tækifæri.

Hafðu samband

KOMDU Í VIÐSKIPTI .
Vilt þú bætast í hópinn ánægðra viðskiptavina?
Jón Gunnar
Mussila
CEO

Arctic Meta hefur farið fram úr okkar væntingum. Bloggefnið hittir í mark og er nákvæmlega það sem notendur okkar leita að. Þetta hefur leitt til ótrulegrar hækkunar í vefsíðusmellum, frá undir 4.000 til 60.000 á minna en ári! Í kjölfar nýrar netumferðar eru sjálfsprotnar sölur núna meginþáttur okkar árangurs.

Sabrina Dedler
Sabrina Dedler
Panorama Glass Lodge
CEO

"Við erum rosalega spennt fyrir að hafa Chris sem okkar SEO og markaðssetningar sérfræðing, því Google leitarumferðin okkar hefur eykst um meira en 695%. Hann er fljótur að skilja okkar þarfir, skjótur í viðbrögðum og tryggir skjótan árangur. Sérþekking hans, sérstaklega í ferðaþjónustu, hefur verið ómetanleg fyrir vöxt okkar vörumerkis. Við mælum innilega með Chris—með sinni fagmennsku og þekkingu er hann ómissandi partur af teyminu okkar.

Silla Jónsdóttir
Retina Risk
CEO

Samstarf með Chris og Arctic Meta hefur leitt til 260% aukningu á vefsíðuumferð í gegnum Google og 40% hækkunar í leitarorðaröðun á örfáum vikum. Hágæða greining þeirra og tímanleg afhending hafa aukið SEO okkar, lækkað auglýsingakostnað og leitt til sjálfsprottins vaxtar. Ég mæli sannarlega með Arctic Meta fyrir besta stefnu í efnismarkaðssetningu.

Alexander Richter
ThinkGeoEnergy
Stofnandi og CEO

"Við leituðum til Arctic Meta til að endurskilgreina okkar stað og verðlagningu fyrir miðla og samstarfsaðila í auglýsingum. Niðurstöðurnar komu strax: a 310% increase in ad revenue and significantly improved Google rankings í leitum eftir leitarorðum. Með hjálp Arctic Meta víkkuðum við viðtakahópinn okkar og látum fyrirtækið okkar vaxa áfram með Chris og teymi sínu.

Maru Aleman
The Hill Hotel
CEO

“Partnering with Arctic Meta has transformed our online presence. The newly designed website is both visually stunning and highly effective in driving direct bookings. With a well-executed SEO strategy and a implemented email marketing platform, we’ve seen a remarkable increase in web traffic (over 250%) and customer engagement. This close collaboration has been instrumental in achieving our business goals and elevating our brand.

Alvöru árangur, alvöru áhrif

Sönnun á því að við erum eins góð og við segjum—lestu nýjustu árangurssögurnar okkar.
RetinaRisk
ThinkGeoEnergy
Panorama Glass Lodge

Bókaðu fund

Við tökum markaðssetningu þína á hærra stig.Bókaðu tíma og við finnum fyrir þig bestu lausnina til að frysta keppinautana.

Þú færð aukastig ef þú hefur nýlega séð ísbjörn.