Gagnvirk myndbönd

Notendur eru ekki bara áhorfendur—þeir taka þátt í ævintýrinu. Já, og leikjavæðingin okkar? Þú hefur aldrei séð annað eins.

Þín sýn er okkar verkefni

Við tökum myndbandagerð á hærra stig—áhorfendur verða að þátttakendum. Segðu bless við leiðinleg hefðbundin myndbönd. Gagnvirku myndböndin okkar bjóða áhorfendum að taka þátt, versla og læra í gegnum spennandi leikjavæðingu.

Hvort sem þú vilt auka sýnileika vörumerkisins þíns eða draga til þín viðskiptavini með spennandi og nýrri aðferð, við látum þetta gerast. Þú getur treyst okkur — sönnunina má finna í verkefnum okkar fyrir neðan.

Þú mátt búast við:

  • Markmiðasetning: Við vinnum saman að því að setja skýr markmið. Vörumerkjavitund, ROI eða annað, þú ræður.
  • Skapandi hugmyndir: Við hugsum út fyrir boxið og búum til virkilega einstakt gagnvirkt myndband fyrir þitt vörumerki.
  • Einkahýsing: Njóttu einkahýsingar á gagnvirkum myndböndum miðað við þína kostnaðaráætlun.
  • Sérsniðnar herferðir: Við útbúum og sérsniðum kynningarherferðir sem hámarka áhrif myndbandsins þíns.
  • Árangursmæling: Fylgstu með og greindu árangur myndbandsins þíns með skýrum og gagnlegum upplýsingum sem við veitum þér.

Þú færð:

Fyrst tölum við saman um markmiðin þín—ertu að pæla í að auka vörumerkjavitund, vekja meiri athygli, hámarka tekjur og arðsemi fjárfestinga?

Þegar markmiðin eru alveg skýr þá tekur sköpunarafl við. Við komum með glænýjar og einstakar hugmyndir fyrir vörumerkið þitt. Engin gervigreind—bara nýjar og spennandi hugmyndir hannaðar til að taka vörumerkið þitt á hærra stig og fara fram úr væntingum þínum.

Við sinnum verkefninu frá upphafi til enda, sjáum um allt frá upptöku til klippingar. Láttu okkur sjá um kvikmyndagerð og nýta okkur breitt tengslanet fræga leikara og raddleikara sem við höfum byggt upp í gegnum tíðina.

Teymið okkar býr til og sérsníður handrit fyrir hvert verkefni en þú gefur samþykki áður en upptökur hefjast. Við setjum allt upp sjálf—leikjavæðingu, myndlífgun... allan pakkann. Þú færð heildræna þjónustu sem tryggir myndbandinu þínu fullkomna útkomu.

Venjulega sjáum við um myndatöku sjálf og sérsníðum allt ferlið eftir þínum þörfum. En ef þú vilt frekar hafa þriðja aðila blása líf inn í hugmyndina þína, þá finnum við hann fyrir þig.

Svona til að monta okkur aðeins, við höfum nýlega starfað með Porsche (sjáðu myndbandið fyrir neðan). Framleiðslan okkar fer alltaf fram úr væntingum, hvort sem við vinnum einir eða með traustum samstarfsaðilum.

Við stoppum ekki við framleiðslu—við hjálpum þér or markaðsteyminu þínu að kynna og auglýsa myndbandið þitt á réttu rásunum.

PR, auglýsingar, samstarf, SEO, eða efnismarkaðssetning—við sérsníðum pakka sem hámarkar áhrif gagnvirka myndbandsins þíns.

Við höfum áralanga reynslu af þessu og þú getur treyst okkur að tryggja að myndbandið þitt skilar árangri sem þú stefnir að.

Við sjáum ekki bara um myndbandagerð. Við förum lengra—fylgjumst með skilvirkni myndbandsins þíns og búum til ítarlega greinargerð. Teymið okkar mælir allt frá sýnileika til þátttöku og tíma sem áhorfendur eyða í að horfa á efnið.

Auk þess veitum við gagnlegar leiðbeiningar um hvernig má fínpússa myndbandið, besta auglýsingarásir og auka afkomuna. Þetta snýst ekki bara um að búa til frábært myndband; við tryggjum einnig að myndbandið skili þeim árangri sem þig langar að ná.

Hafðu samband

Myndböndin okkar

NetApp & Porsche Formula E

Kíktu á gagnvirka myndbandið sem við bjuggum til fyrir NetApp og Porsche Formula E Team.

Þessi leikjavædda upplifun umbreytti hefðbundnu verkefni í brautryðjandi hörkutól, sem víkkaði gagnasöfn og leiddi til mikilla PR vinsælda og fljóts baktenglavaxtar.

Visit Germany

Hér sérð þú gagnvirka myndbandið okkar fyrir Visit Germany. Áhorfendur fá að plana afmælisveislu í Leipzig og heimsækja spennandi staði á leit að týndri myndavél.

Þessi leikjavædda upplifun efldi ferðaþjónustu og dró hátt fram baktenglavöxt í gegnum PR vinsælda.

Traveo

Kíktu á ferðamyndband Traveo sem byggir á leikjavæðingu. Áhorfendur taka skemmtilega persónuleikakönnun og sérsniða lista af upplifunum á Íslandi sem þeir vilja kafa í.

Þátttaka í sköpun ferðaplana gaf Traveo forskot á önnur fyrirtæki og stuðlaði að snarhækkandi leitarumferð í gegnum baktenglana sem þetta nýja myndbandsformat kom af stað.

KOMDU Í VIÐSKIPTI .
Vilt þú bætast í hópinn ánægðra viðskiptavina?
Jón Gunnar
Mussila
CEO

Arctic Meta hefur farið fram úr okkar væntingum. Bloggefnið hittir í mark og er nákvæmlega það sem notendur okkar leita að. Þetta hefur leitt til ótrulegrar hækkunar í vefsíðusmellum, frá undir 4.000 til 60.000 á minna en ári! Í kjölfar nýrar netumferðar eru sjálfsprotnar sölur núna meginþáttur okkar árangurs.

Sabrina Dedler
Sabrina Dedler
Panorama Glass Lodge
CEO

"Við erum rosalega spennt fyrir að hafa Chris sem okkar SEO og markaðssetningar sérfræðing, því Google leitarumferðin okkar hefur eykst um meira en 695%. Hann er fljótur að skilja okkar þarfir, skjótur í viðbrögðum og tryggir skjótan árangur. Sérþekking hans, sérstaklega í ferðaþjónustu, hefur verið ómetanleg fyrir vöxt okkar vörumerkis. Við mælum innilega með Chris—með sinni fagmennsku og þekkingu er hann ómissandi partur af teyminu okkar.

Silla Jónsdóttir
Retina Risk
CEO

Samstarf með Chris og Arctic Meta hefur leitt til 260% aukningu á vefsíðuumferð í gegnum Google og 40% hækkunar í leitarorðaröðun á örfáum vikum. Hágæða greining þeirra og tímanleg afhending hafa aukið SEO okkar, lækkað auglýsingakostnað og leitt til sjálfsprottins vaxtar. Ég mæli sannarlega með Arctic Meta fyrir besta stefnu í efnismarkaðssetningu.

Alexander Richter
ThinkGeoEnergy
Stofnandi og CEO

"Við leituðum til Arctic Meta til að endurskilgreina okkar stað og verðlagningu fyrir miðla og samstarfsaðila í auglýsingum. Niðurstöðurnar komu strax: a 310% increase in ad revenue and significantly improved Google rankings í leitum eftir leitarorðum. Með hjálp Arctic Meta víkkuðum við viðtakahópinn okkar og látum fyrirtækið okkar vaxa áfram með Chris og teymi sínu.

Maru Aleman
The Hill Hotel
CEO

“Partnering with Arctic Meta has transformed our online presence. The newly designed website is both visually stunning and highly effective in driving direct bookings. With a well-executed SEO strategy and a implemented email marketing platform, we’ve seen a remarkable increase in web traffic (over 250%) and customer engagement. This close collaboration has been instrumental in achieving our business goals and elevating our brand.

Safa Jemai
Safa Jemai
Víkonnekt
CEO

“Collaborating with Chris brought clarity and focus to our marketing efforts at Víkonnekt. His exceptional web copy and precise Icelandic translations captured the essence of our brand, while the lead generation strategy and advertising campaigns provided the focus and direction we needed to target key verticals for success. Thanks to his expertise, we strengthened our position in Iceland with a clear market strategy. We appreciated Chris´s professionalism during our collaboration and look forward to working on more projects with him.

Alvöru árangur, alvöru áhrif

Sönnun á því að við erum eins góð og við segjum—lestu nýjustu árangurssögurnar okkar.
RetinaRisk
ThinkGeoEnergy
Panorama Glass Lodge

Bókaðu fund

Við tökum markaðssetningu þína á hærra stig.Bókaðu tíma og við finnum fyrir þig bestu lausnina til að frysta keppinautana.

Þú færð aukastig ef þú hefur nýlega séð ísbjörn.