Brjótum ísinn

Um okkur

Í hinu endalausa norðlæga roki í Reykjavík árið 2020 varð til Arctic Meta. Fókusinn fyrirtækisins hefur verið skýr frá byrjun: að veita árangursríka fyrsta flokks þjónustu í SEO og efnismarkaðssetningu. Með árangri viðskiptavina okkar í huga - sem og ástríðu fyrir það sem við gerum - uxum við hratt. Fljótlega víkkuðum við sérþekkingu okkar á markaðssetningaþjónustu af öllu tagi. Við erum stolt að bjóða fjölbreytt úrval lausna til að hjálpa fyrirtækinu þínu að vaxa:

"Við trúum á gæði frekar en magn, og þess vegna tökum við aldrei að okkur meira en við getum staðið undir. Þetta tryggir að hver einasti viðskiptavinur má búast við hinni hágæða þjónustu sem hefur verið aðalsmerki okkar frá upphafi. 

Teymið okkar

Chris Ayliffe

Stofnandi og CEO

Chris stofnaði Arctic Meta árið 2020 eftir árangursríkan feril í markaðssetningu á sviði fjármála, laga og ferðaþjónustu. Svo ákvað hann að birta andlit sitt víða á þessari vefsíðu í stíl Kim Jong Un. Chris er sjálfskipaður Google Geek og SEO sérfræðingur sem nýtur áskorana og elskar að fella orðaleiki í verkefnin sín.

John Lee

Markaðsstjóri

John hefur starfað í yfir áratug í stafrænum markaðssetningum þar sem hann hefur nýtt kvikmyndahæfileika sína þvert á svið með viðskiptavinum eins og Visit Germany, Porsche og Sameinuðu þjóðunum. Frá heimildarmyndum til samfélagsmiðla hefur hann náð valdi á frásagnarlist sem skilur eftir sig djúp áhrif.

Marcel Ooms

Sérfræðingur í Gagnvirkum Myndböndum

Marcel er markaðsleiðandi sérfræðingur í gagnvirkum myndböndum og býr til lausnir fyrir verslun, upplýsingaefni og fræðslutól sem auka viðskiptahlutfall þvert á atvinnugreinar. Verk hans endurskilgreina þátttöku og gera hvert myndband að kraftmikilli upplifun sem skilar árangri.

Arnar Tómasson

Head of Media & Videography

Arnar er þekktur íslenskur kvikmyndagerðarmaður og hefur hlotið ýmis verðlaun fyrir stuttmyndir sínar, m.a. 'What We Did'. Hann sérhæfir sig í að búa til áhrifamikið efni og elskar að ferðast um faldar perlur íslenskrar náttúru með sonum sínum, Tómasi og Atlasi. Arnar tekur myndavél hvert sem hann fer.

Jonathan Duffy

Efnishöfundur

Jonathan Duffy er margverðlaunaður grínisti frá Brisbane, Ástralíu. Hann hefur yfir 15 ára reynslu af efnisritun, blaðamennsku og leitarvélabestun. Jonathan hefur ástríðu fyrir því að einfalda það sem er flókið og mikinn hæfileika í samskiptum. Þess vegna skapar hann alltaf spennandi og áhrifamikið efni.

Chris Ayliffe

Chris Ayliffe

Founder & CEO

Chris started Arctic Meta in 2020 after working across a number of different senior marketing positions in a variety of industries including financial services, legal and tourism.

He likes to label himself as a bit of a “Google Geek” who loves a challenge having specialised in SEO for a number of years. He enjoys nothing more than getting his teeth into new projects and will often find a way to chuck in several puns into his day to day work – we hope his skills are what you’re searching for (couldn’t resist!)

When he’s not working with clients or blogging, Chris can be found out and about with his trusty Nikon photographing the night skies where he boasts a ridiculous number of Northern Lights shots!

Jonathan Duffy during a stand-up performance

Jonathan Duffy

Efnishöfundur

Jonathan Duffy has a background in performance but has worked as a content writer for many industries.

Born in Brisbane, Australia, he worked as the news editor for a community magazine in his early 20s before becoming a medical centre practice manager and then leaving the land down under for Europe.

Jonathan has written for many publications as a guest writer, blogger and columnist but has also worked in the tourism sector as a journalist and digital content editor. He has a lot of experience with SEO and the intricacies of the differences in written English worldwide.

Jonathan is also an award-winning stand-up comedian who has worked professionally for over 15 years. Even though he’s always happy to make a joke, his secret passion is communication and technical writing. Jonathan loves to take complex information and write it in a way that anyone can understand.

Arnar Tómasson

Arnar Tómasson

Head of Media & Videography

Arnar is one of Iceland’s top up and coming filmmakers having written, directed, filmed and produced a number of fantastic short films, with his latest (‘What We Did’) receiving ‘the best short film‘ award from Oniros Film Festival in New York.

With an incredibly creative mind and passion for cinematography he has worked across agencies, tourism and telecommunications delivering high impactful branded content.

In his spare time, Arnar loves getting out of the city and taking hikes to the most unusual of locations. With a big passion for Iceland he will always tell you about another waterfall he’s found, and most recently he’s started to share his travels with his new born son, Tómas.